Forfalla ábyrgð miðakaupa – ÍSLAND

Ekki hafa áhyggjur af miðakaupunum, ef þú kaupir miða ábyrgð hjá SecureMyBookingTicket Refund Program getur þú fengið endurgreiðslu ef þú forfallast á viðburðinn vegna ófyrirsjáanlegra aðstæðna eins og þeirra sem nánar er skýrt frá hér fyrir neðan.

Frá umferðarteppum, veikindum, óviðráðanlegum veðurskilyrðum, mótmælum, slysum og fleiri aðstæðum, þá er einfalt fyrir þig að sækja um endurgreiðslu. Fyrir aðeins örlítið hlutfall miðaverðsins getur þú fengið kaupin bætt að fullu (með miðagjöldum inniföldum ef við á), ef þú kemst ekki á viðburðinn vegna einhverra þeirra ástæðna sem tilgreindar eru í ábyrgðarskilmálunum.

COVID-19 (kórónuveiran) – algengar spurningar

  • Staðfest sýking sem leiðir til þess að miðaeigandi/eigendur komast ekki á viðburðinn, ef viðburðinum hefur ekki verið aflýst.
  • Andlát miðaeiganda eða einhverjum nátengdum, vegna Covid-19.
  • Miðaeigandi/eigendum hefur verið skipað af yfirvöldum eða aðilum heilbrigðisþjónustu að fara í einangrun (þarf að sýna fram á sönnunargögn þess efnis).
  • Ef miðaeigandi/eigendur kemst ekki á viðburðinn vegna ferðabanns sem sett var á af yfirvöldum í heimalandi, svo lengi sem ferðabannið var sett á eftir að miðakaupin áttu sér stað.

Hvað er ekki bætt?

  • Ótti við að mæta á viðburð vegna einhvers konar hræðslu við að smitast af vírusnum.
  • Sjálfskipuð einangrun sem ekki hefur verið skipuð af yfirvöldum eða aðilum heilbrigðisþjónustu.
  • Endurgreiðslur á viðburði sem aflýst er af viðburðahaldara eða miðasöluaðila.
  • Miðar keyptir fyrir 14. maí 2020.
Hvað felst í tryggingu minni?
Hvað felst ekki í tryggingu minni?
Mikilvæg skilyrði endurgreiðsluáætlunarinnar
Hvernig sæki ég um endurgreiðslu?
Skilgreiningar